Svarti engillinn

  1. home
  2. Books
  3. Svarti engillinn

Svarti engillinn

3.11 19 4
Share:

Elo sat um stund og hikaði en snerti síðan líkið varlega. Það var ískalt. Hann dró hendina snöggt að sér; það var eitt að handleika...

Also Available in:

  • Amazon
  • Audible
  • Barnes & Noble
  • AbeBooks
  • Kobo

More Details

Elo sat um stund og hikaði en snerti síðan líkið varlega. Það var ískalt. Hann dró hendina snöggt að sér; það var eitt að handleika ískaldan fisk á hverjum degi, annað að snerta dána manneskju. Karlmaður finnst myrtur í báti á reki við Uummannaq á Norður-Grænlandi. Í farmi bátsins reynist vera mikið magn af hvítabjarnarfeldum og náhvals- og rostungstönnum. Við fyrstu sýn virðist hér um að ræða smyglvarning og afrakstur ólöglegra veiða. Í Kína seljast hvítabjarnarfeldir á háu verði og verð á tönnum rostunga og náhvala hefur rokið upp eftir að skorin var upp herör gegn veiðiþjófum í Afríku. Umhverfisverndarsamtök láta í sér heyra — og Sika Haslund reynir að afstýra því að málið skaði orðspor Grænlands erlendis og þar með ferðaþjónustuna. Í kjölfarið fer Sika að rannsaka málið ásamt blaðamanninum Þormóði Gíslasyni. Þau komast fljótt að því að maðkur er í mysunni …

Svarti engillinn er önnur bókin um Sika Haslund í sjálfstæðum flokki glæpasagna sem gerast á Grænlandi eftir danska rithöfundinn Ninu von Staffeldt. Fyrsta bókin í flokknum, Frosin sönnunargögn, hlaut verðlaun Det Danske Kriminalakademis sem besta frumraun ársins 2016.

  • Format:Paperback
  • Pages:307 pages
  • Publication:2022
  • Publisher:Ugla
  • Edition:
  • Language:isl
  • ISBN10:9935217361
  • ISBN13:9789935217363
  • kindle Asin:9935217361

About Author

Nina von Staffelt

Nina von Staffelt

3.11 19 4
View All Books

Related BooksYou May Also Like

View All